Innlendar greinar

BBC fjallaði um „metrigningar í Þýskalandi og Belgíu.“ Angela Merkel, kanslari, minntist á að þýska tungumálið hefði vart orð til að lýsa þeirri eyðileggingu sem hún hefði séð.
Um alla Evrópu eru ungar konur og ungir karlar að tala tungumál sem þau höfðu aldrei ímyndað sér að þau myndu eða gætu lært
Hin‚ uppvaxandi kynslóð‘ Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu sagði „Já!“ þann 11. september 2021, við því að þjóna í nágrenni sínu í stóru og smáu.
Fylgjendur Krists eru kallaðir til að finna von í frelsaranum og færa heiminum ljós.
Til hjálpar við að undirbúa þennan andlega viðburð, mun kirkjan gefa út átta stutt myndbönd með tillögum að undirbúningi í aðdraganda aðalráðstefnu.
Eftir mikil vatnsflóð um miðjan júlí á svæðum í Þýskalandi, Belgíu, Hollandi, Lúxemborg og Sviss, hugar Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu áfram að virku hjálparstarfi með liðsinni heimasafnaða, hjálparstofnanna og stjórnvalda.
Öldungur David A. Bednar í Tólfpostulasveit Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu og systir Susan Bednar verða heiðursgestir þáttarins Í návígi fyrir ungt fullorðið fólk þann 2. september, 2021, sem hefur þemað „Biðja, leita, knýja á.“
Samkvæmt Ráðgjafa svæðissamtaka frá Evrópu, geta konur kallað á krafta himins.
Þann 1. ágúst 2021, hóf öldungur Massimo De Feo þjónustu sem nýr forseti Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Öldungur Erich W. Kopischke þjónar nú sem fyrsti ráðgjafi og öldungur Ruben V. Alliaud sem annar ráðgjafi.
Gospel Library er í fyrsta sinn með svæði sem tileinkað er börnum. Nýja svæðið, sem kallast Börn, er aðgengilegt undir Markhópur í Gospel Library, hvort sem þið eruð á netinu eða notið smáforritið. Það gerir börnum kleift að skoða sögur, myndbönd eða gagnvirk viðfangsefni.
„Með því að hafa þennan hluta er mögulegt að kenna meira trúarlegt efni og fleiri aðalleiðtogar fá að flytja ræður á ráðstefnunni.“
Nýjasta uppfærsla ensku útgáfunnar General Handbook: Serving in the Church of Jesus Christ of Latter-day Saints [Almenn handbók: Þjóna í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu] var gefin út 4. ágúst 2021.